Tækifæriskort fyrir öll tilefni

Tækifæriskort - Blóm

The Kashima Family. Family business designing and printing Greeting cards and posters.

Kashima fjölskyldan

Við erum fjölskyldan á bak við Kashima Kami kortin.

Nafnið KASHIMA hefur margvíslega merkingu fyrir okkur. Sigfús er hálfur Japani og fjölskyldan bjó í tæp tvö ár í Japan meðan við vorum bara þrjú. Dröfn er alin upp í Hrísey í Eyjafirði og við vildum að nafnið myndi tengja okkur öll saman á einhvern hátt.

KA (火) þýðir eldur og SHIMA (島) þýðir eyja, saman þýða orðin eldeyja eða eldfjallaeyja. Japan og Ísland eiga svo margt sameiginlegt þó so að löndin séu líka mjög ólíka á margan hátt.

Lestu meira
Kashima Kami Junior Greeting Cards. Birthday cards and other greeting cards designed by kids for kids. Birthday Card.

Kashima Kami Junior

Kashima Kami yngri kortin eru hönnuð af Margréti og Valdísi, dætrum okkar. Hönnuninn er algerlega þeirra við breytum myndunum þeirra ekkert, skönnum þær bara inn til að prenta. 

Lesið meira

Barnakort

Dröfn Teitsdóttir, founder of Kashima KAMI. Designer of Greeting Cards, Posters and more.

Heimurinn er betri þegar við munum eftir hvoru öðru

Dröfn Teitsdóttir

Lestu meira