Jólaföndurpakki - jólatré
Jólaföndurpakki - jólatré
Jólaföndurpakki með grænum efnisbútum, trjágrein úr nágrenni okkar og gylltum garnbút.
Leiðbeiningar og mynd af loka útkomunni fylgja með pakkanum. Loka útkoman er ca 15 cm á hæð.
Verkefnið er hæfilegt fyrir föndrara á aldrinum 6-99 ára.
Það er hægt að borga í ISK, hafið samband í skilaboðum ef þið viljið frekari upplýsingar um hvernig það er framkvæmt.
Hægt að sækja til okkar í Reykjavík, hægt að fá heimsendingu á Höfuðborgarsvæðinu um helgar. Til að fá heimsent eða fá að sækja verður að hafa samband í skilaboðum.
-
Afhending á vöru
Fyrir viðskiptavini á Íslandi eru nokkrir valmöguleikar. Á öllu landinu er hægt að fá vörur sendar með Íslandspósti og þá gildir verðskrá þeirra. Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fá heimsendingu um helgar, eða hægt að biðja um að fá að sækja vörurnar til okkar. Til að fá vöru í heimsendingu eða fá að sækja hana hafið samband við okkur í skilaboðum hérna á síðunni.
-
Skilaréttur
Við erum með 30 daga skilarétt sem felst í því að þú hefur 30 daga eftir að vara er afhend til að biðja um skilarétt. Hér er hægt að lesa meira um skilarétt, á ensku - Refund Policy.
Biðukollu safnið okkar voru fyrstu kortin sem við hönnuðum af blómum.