"Lóan er komin" póstkort
"Lóan er komin" póstkort
Póstkort með mynd af bútasaumsteppi eftir Dröfn Teitsdóttur frá 2021.
Bútasaumsteppi með mynd af Heiðlóu.
Stöðluð póstkortastæðr (A6), matt áferð á framhlið.
-
Afhending á vöru
Fyrir viðskiptavini á Íslandi eru nokkrir valmöguleikar. Á öllu landinu er hægt að fá vörur sendar með Íslandspósti og þá gildir verðskrá þeirra. Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fá heimsendingu um helgar, eða hægt að biðja um að fá að sækja vörurnar til okkar. Til að fá vöru í heimsendingu eða fá að sækja hana hafið samband við okkur í skilaboðum hérna á síðunni.
-
Skilaréttur
Við erum með 30 daga skilarétt sem felst í því að þú hefur 30 daga eftir að vara er afhend til að biðja um skilarétt. Hér er hægt að lesa meira um skilarétt, á ensku - Refund Policy.
Biðukollu safnið okkar voru fyrstu kortin sem við hönnuðum af blómum.