Jólaföndurpakki - ORIGAMI jólatré
Jólaföndurpakki - ORIGAMI jólatré
Jólaföndurpakki með grænum Origami pappír og merkimiðum.
Leiðbeiningar og mynd af loka útkomunni fylgja með pakkanum. Loka útkoman eru þrír jólamerkimiðar með Origami jólatré framan á.
Verkefnið er hæfilegt fyrir föndrara á aldrinum 8-99 ára.
Það er hægt að borga í ISK, hafið samband í skilaboðum ef þið viljið frekari upplýsingar um hvernig það er framkvæmt.
Hægt að sækja til okkar í Reykjavík, hægt að fá heimsendingu á Höfuðborgarsvæðinu um helgar. Til að fá heimsent eða fá að sækja verður að hafa samband í skilaboðum.
-
Afhending á vöru
Fyrir viðskiptavini á Íslandi eru nokkrir valmöguleikar. Á öllu landinu er hægt að fá vörur sendar með Íslandspósti og þá gildir verðskrá þeirra. Á höfuðborgarsvæðinu er hægt að fá heimsendingu um helgar, eða hægt að biðja um að fá að sækja vörurnar til okkar. Til að fá vöru í heimsendingu eða fá að sækja hana hafið samband við okkur í skilaboðum hérna á síðunni.
-
Skilaréttur
Við erum með 30 daga skilarétt sem felst í því að þú hefur 30 daga eftir að vara er afhend til að biðja um skilarétt. Hér er hægt að lesa meira um skilarétt, á ensku - Refund Policy.
Biðukollu safnið okkar voru fyrstu kortin sem við hönnuðum af blómum.