Printify
Kashima kanna - Krían (dökk)
Kashima kanna - Krían (dökk)
Athugið: Þessi vara er framleiddur erlendis og send beint til þín frá framleiðanda. Vegna þess gæti verið nauðsynlegt að greiða virðisaukaskatt (VSK) við komu vörunnar til Íslands, samkvæmt reglum um innflutning.
Ekki tókst að sýna hvort hægt sé að sækja
Kashima fugla könnurnar skarta fallegum myndum af bútasaumsverkum Drafnar, fullkomnar fyrir fuglaunnendur og þá sem kunna að meta tengingu við náttúruna. Könnurnar fanga anda Hríseyjar, sem fuglafriðlands og paradís fyrir fuglaáhugamenn. Sniðugar fyrir rólega morgna með góðu kaffi eða te, þessar könnur bæta ögn af tengingu við náttúruna í morgunrútínuna. Góð gjöf fyrir þá sem elska fugla, náttúruna auk þessa sem elska bútasaum og fallega list.
Eiginleikar vörunnar:
- Má fara í uppþvottavél
- Má setja í örbylgjuofn
- Glansandi áferð
- Uppfyllir EU REACH reglugerðir
- 325 ml
Umhyrða vöru:
- Þvoið í uppþvottavél eða vaskið upp með heitu vatni og uppþvottalegi
Upplýsingar um vörurnar
Minjagripir Kashima eru hannaðir af okkur, en pantanir eru framleiddar af þriðja aðila. Greiðsla þín til Kashima er fyrir vörunum sjálfum og sendingarkostnaði. Þú munt þurfa að borga aðflutningsgjöld og/eða virðisaukaskatt þegar sendingin kemur til landsins.
Sendingartími getur verið allt frá nokkrum dögum og upp í 2 vikur eftir því hvar varan er framleidd.
Ef þú vilt skila vörunni eftir að þú færð hana í hendur þá endilega hafðu samband við okkur og munum ganga frá endurgreiðslu og upplýsa þig um hvar þú skila vörunni.
EU representative: Dröfn Teitsdóttir, drofn.teitsdottir@kashima.is, Sólvallagata 8, Hrísey, 630, IS
Product information: Generic brand, 2 year warranty in EU and Northern Ireland as per Directive 1999/44/EC
Care instructions: Clean in dishwasher or wash by hand with warm water and dish soap








Hver erum við?
Aðalhönnuður og hugmyndasmiður Kashima er Dröfn Teitsdóttir.
Hún elskar bútasaum, ljósmyndun, myndvinnslu og margt fleira. Sá áhugi endurspeglast í vöruúrvali okkar.
-
Skilareglur
Við bjóðum upp á 30 daga skilafrest, sem þýðir að þú hefur 30 daga eftir að hafa fengið vöruna afhenda til að skila henni. Kynntu þér skilareglur okkar betur hér: Refund Policy.
