Safn: Barnakort

Kashima Junior kortin eru hönnuð af börnum fyrir börn. Dætur okkar teikna og lita myndir á pappír, sem við svo skönnum inn og vinnum, áður en við prentum þau út á kort. Við lögum ekki teikningar þeirra heldur er tölvuvinnslan einugis til að að auðvelda okkur að framleiða mörg kort úr hverri mynd. Eftir nokkur ár af þessu ferli eigum við orðið teiknaðar myndir frá mismunandi aldri stelpnanna og það sést á hönnuninni. 

Kashima fjölskyldan

Lestu meira