Uppáhalds bútasaumsverkið mitt

Ég er mjög stolt af öllum bútasaumsverkunum mínum en "Lóan er komin" er samt uppáhalds verkið mitt til þessa og mér þykir mjög vænt um það. 

Hér er stutt myndband þar sem ég fer yfir sögu þess og af hverju það er í uppáhaldi

 

 

Back to blog